Sending
Eftirtaldir sendingarmöguleikar eru í boði:
- Pósturinn: Bréfpóstur Póstsins er ódýrasta valið, en getur tekið 2-5 virka daga í dreifingu.
- Dropp: Ef pöntun fer yfir 250g eða er of stór fyrir bréfpóst sendum við með Dropp. Einnig er hægt að velja Dropp fyrir hraðari sendingu.
- Sótt til okkar: Hægt er að sækja pantanir til okkar í Árbæinn og þannig sleppa við sendingargjald. Við finnum þá tíma eftir samkomulagi.
Ef þú vilt sendinguna með öðrum hætti eða út fyrir Ísland þá endilega hafðu samband á korteri@korteri.is og við finnum út úr því.