Við
Eigendur Korterí eru mæðgurnar Ýr Bergsteinsdóttir og Mikaela Þórisdóttir.
Ýr er með menntun í myndlist og grafískri hönnun og hefur hannað kort og fleira frá árinu 2006.
Mikaela er nemi og hefur aðstoðað mömmu sína við kortagerð frá því hún hafði aldur til.
Markmið okkar er að hanna og framleiða fallega og vandaða vöru.
Fyrir sérpantanir eða annað hafðu samband við okkur hjá korteri@korteri.is og við aðstoðum með ánægju.