Jólamarkaðir 2025

Við verðum með flestar okkar vörur á staðnum þó pláss leyfi ekki alltaf að stilla þeim öllum upp. Svo endilega spurðu ef þú sérð ekki það sem þú leitar að. Við getum líka alltaf kippt með okkur pöntunum úr vefverslun eða sérpöntunum ef þú vilt sækja, bara senda okkur mail á korteri@korteri.is
Sjáumst í jólastemningunni!
Korterí & Lasergaurinn