Fara í vöruupplýsingar
1 af 3

Korterí & Lasergaurinn

"Halló heimur" kubbar

"Halló heimur" kubbar

Venjulegt verð 6.800 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 6.800 ISK
Útsala Uppselt

Fallegir handgerðir kubbar fyrir myndatökur barnsins og sem skraut/dót í herbergið.

Fylgir barninu um allan aldur.

Pokinn inniheldur:

- 2 kubba í stærð 4×8 cm

- 4 kubba í stærð 4x4 cm

- 1 spjald 12x12 cm: "Halló heimur" / "Barn á leiðinni" 

Íslensk hönnun og framleiðsla af: Korterí og Lasergaurinn 

Skoða allar upplýsingar